Sagnalist
Á netinu eru margar áhugaverðar vefsíður sem eru helgaðar sagnalist. Þar er víða að finna efni sem gagnast kennurum:
- Samtök bandarískra sagnamanna: The National Storytelling Network.
- Samtök breskra sagnamanna: Society for Storytelling.
- Story Arts Online. Vefsetur sagnakonunnar og rithöfundarins Heather Forest.
Brúðu- og skuggaleikhús
Á netinu er hafsjór af efni um brúðu- og skuggaleikhús. Leitarorð á ensku: puppetry in education, puppets in education, puppet play, teaching with puppets og shadow puppets um skuggabrúður.
Leikræn tjáning
Anna Jeppesen og Ása Helga Ragnarsdóttir. (2004). Leiklist í kennslu: Vefefni. Menntamálastofnun.
Sérfræðingskápan
Á heimasíðu sérfræðingskápunnar er að finna margháttaðar upplýsingar um aðferðina; heimildir (bækur og greinar), fréttir og kennsluleiðbeiningar:
Ritun
Davíð Hörgdal Stefánsson. (2019). Ritunarvefurinn. Menntamálastofnun.
Lasse Ekholm. (2006). Ritunarbókin. (Ísl. þýðing Hildur Jórunn Agnarsdóttir). Námsgagnastofnun.
Sue Palmer. (2011). Beinagrindur – Handbók um ritun. Námsgagnastofnun.
Sigríður Heiða Bragadóttir og Auður Ögmundsdóttir. (2009). Skrifað í skrefum [vefefni]. Námsgagnastofnun. h