Á þessum vefsíðum er að finna efni til stuðnings við lestur bókarinnar Litróf kennsluaðferðanna. Hér er að finna alla þá hlekki sem vísað er til í bókinni, auk viðbótarefnis. Allar ábendingar eru vel þegnar.


Kaflar bókarinnar


Kennsluaðferðaflokkarnir

  1. Útlistunarkennsla
  2. Þjálfunaræfingar
  3. Verklegar æfingar
  4. Umræðu- og spurnaraðferðir
  5. Innlifunaraðferðir
  6. Þrautalausnir
  7. Leitaraðferðir
  8. Hópvinnubrögð og samvinnunám
  9. Nemendamiðaðar aðferðir