Kynningarforrit
Hér eru nokkur dæmi um verkfæri til að gera glærur, skjásýningar eða kynningar:
Hér eru nokkur dæmi um verkfæri til að virkja og fá viðbrögð frá áheyrendum.
- https://nearpod.com/
- https://www.slido.com/
- https://www.mentimeter.com/
- http://socrative.com/
- https://getkahoot/
Hugarkort
Aðgengileg handbók um hugarkort:
Hróbjartur Árnason. (2006). Hugarkort. Reykjavík: Höfundur.
Auðvelt er að finna leiðbeiningar um gerð ólíkra hugar- eða hugtakakorta á netinu með því að leita með orðunum graphic organizers, mind maps, concept maps eða knowledge maps.
Netfyrirlestrar
Þekktasta safn netfyrirlestra er líklega Khan Academy (https://www.khanacademy.org/) en þar er ókeypis aðgangur að þúsundum kennslumyndskeiða og námskeiða í stærðfræði, lestri, lífsleikni og náttúrugreinum.
Dæmi um íslenskt safn eru kennslukvikmyndir Gauta Eiríkssonar sem veitir gjaldfrjálsan aðgang að stóru safni kennslukvikmynda sem hann hefur gert, sjá á þessari slóð:
https://www.youtube.com/@gautieirikssonkennari
Sýningar í skólastofum
Á netinu er talsvert af gagnlegu efni um sýningar í skólastofum. Benda má á efni á www.pinterest.com/
Gott leitarorð er: classroom displays
Ragnar Hunnes. (2019). Kennslufræði vettvangsferða. Skólaþræðir: Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2019/03/14/kennslufraedi-vettvangsferda/
Svanborg Tryggvadóttir. (2018). Að kynnast umhverfi sínu – átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Skólaþræðir: Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2018/04/20/atthagafraedi-i-grunnskola-snaefellsbaejar/
Kvikmyndir í kennslu
Á netinu eru fjölmargar vefsíður sem veita aðgang að ókeypis myndefni eða birta hugmyndir að verkefnum og ítarefni.
Film Education – Breskur upplýsingavefur um kvikmyndir í kennslu. Sótt á þessa slóð: http://www.filmeducation.org/
- https://mms.is/namsefni
- https://www.ruv.is/krakkaruv/
- https://www.ruv.is/menntaruv/
- https://www.ruv.is/ungruv/
- https://vimeo.com/
- https://www.teachertube.com/
- https://www.youtube.com/
Einnig má finna fræðsluefni á streymisveitum og víða á netinu: https://www.refseek.com/directory/educational_videos.html
Hlustunarefni
Í Ísmús, gagnagrunni með íslenskum músík- og menningararfi (https://ismus.is/), er hafsjór af fjölbreyttu efni sem nýst getur á fjölbreyttan hátt.
Ítarefni
Leiðbeiningar og fróðleikur um beina kennslu (stýrða kennslu)
- National Institute for Direct Instruction
- Af ADPRIMA vefnum: Um beina kennslu (Direct Teaching)
- Bein kennsla er einnig kölluð Explicit Teaching á ensku. Mikið efni er að finna á Netinu undir þessu hugtaki, sjá t.d. hér